Öndvegisbúðir

Ég fór í Öndvegisbúðir en það eru búðir þar sem allir nemendur í 6.bekk í Breiðholti máttu velja sér verkefni og vinna í þeim í tvo daga. Ég valdi dans og tónlist í Fellaskóla.

Ég fór inn um aðalinnganginn og þar buðu kennararnir okkur velkomin.

Við áttum að vera í Öndvegisbúðunum í tvo daga.

Ég fékk mér sæti í salnum svo fylgdu kennararnir okkur í stofu 6 bekkjar.

Við fengum að skrifa nöfnin og skólana okkar á lítinn miða og límdum hann svo á okkur.

Þau lásu okkur upp og sögðu hvaða hópa við áttum að fara í.

Ég byrjaði í trommum við bjuggum til lag og kennarinn var mjög skemmtilegur.

Svo þegar við vorum búin að æfa okkur nóg kom maður og tók okkur upp. 

Eftir það fórum við í fríminútur og svo nesti.

Eftir nesti fórum við til konu og hún er söngkona. Við bjuggum til lag en við þurftum að fara í mat frekar fljótt.

Við sungum lagið og breyttum sumu. Við biðum eftir manninum sem tók okkur upp.

Þetta lag fjallaði um strák sem hét Guðmundur og var götustrákur. Eftir tónmennt fórum við í hip hop. Það er uppáhalds fagið mitt. Við bjugggum til mjög skemmtilegan dans. Við fórum í hópa og bjuggum til dans í hópunum.

Eftir það fórum við í salinn og hlustuðum á sinfóníuhljómsvet Íslands. Eftir það kom Greta Salóme og söng lag eftir sjálfan sig. Þá kom inversk kona að söng vögguvísu. Við spiluðum á gítar og það var rosalega gaman eftir smá fórum við í rútuna.

Það sem ég lærði af þessu er að kynnast öðrum krökkum og ég lærði að spila á gítar og mörg önnur hljóðfæri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marie Viktoría Mbaye

Höfundur

Marie Viktoría Mbaye
Marie Viktoría Mbaye
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Vestmannaeyjar MCD 040823-097
  • 20170601 083035
  • candy island
  • candy island

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband