Færsluflokkur: Bloggar

Náttúrufræði

Ég var að gera verkefni um geimin og jörðina. Þetta verkefni var mjög skemmtilegt. Ég byrjaði að horfa á video inn á mms.is. Kennarinn skrifaði spurningar inn á blogginu sínu og ég átti að svara þeim með að horfa á videoið. Ég skrifaði það inn á wordinu mínu. Þegar ég var búin að svara spurningunum átti ég að fara inn á Glogsterið mitt og hreinskrifa það þar. Ég notaði bakgrunn sem tengist við efnið. Þegar ég byrjaði var þetta mjög ruglandi fyrir mig en svo var þetta mjög skemmtilegt.

 

 

 

Hér er verkefnið mitt 

 

 


Dauðahafsritin.

Ég var að gera verkefni um Dauðahafsritin. Ég fékk hefti frá kennaranum mínum um Dauðahafsritin og ég notaði kristinfræði bókina mína. Ég skrifaði textann fyrst á uppkastablað svo loggaði ég mig inn á Glogster og skrifaði textann og setti inn myndband og bakgrunn  Dauðahafsritin fjalla um tvo stráka einn strákurinn heitir Múhameð Ed-Dib en það er ekki nefnt nafn vinar hans en þeir fundu ritin. Mér finnst þessi uppgötvun svo merkileg af því að það voru bara tveir strákar sem gerðu eina af mestu fornleifauppgötvun síðustu aldar. Það sem mér finnst mikilvægast um þessa uppgötvun er að hversu lítið textarnir höfðu breyst á 2200 árum og hversu heil handritin voru. Ég vissi ekki að Dauðahafið væri til og um þessa merkilegu uppgötvun.

 

 

Hér er verkefnið mitt   


Benjamín dúfa

Ég las bókina  Benjamín dúfu. Þegar ég er búin að lesa einn kafla svara ég spurningum í hefti. Þetta er mjög skemmtilegt verkefni og bókin er skemmtileg líka.

 

 

 

 

 

Hér er gagnrýnið mitt um Benjamín dúfu

 

 

 

Myndaniðurstaða fyrir benjamín dúfa

 

 

 


Hvalir

Ég var að gera verkefni í náttúrufræði um hvali. Ég fékk hefti frá kennaranum mínum Svo ég fékk nóg af upplýsingum. Ég skrifaði upplýsingarnar á blað svo fór kennarinn yfir. Þegar kennarinn var búin að fara yfir þá fór ég í tölvu og inn á PowerPoint. Inn á PowerPoint átti ég að skrifa inn glærur um hvalina. Þegar ég var búin með það gerði ég bakrunn og myndir. Ég lærði margt um hvali sem ég vissi ekki. þetta var mjög skemmtilegt.

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt


Candy island


My group and I made a treasure map.

We named the island Candy island.

We made two pages,one for the island and one for the instructions.

The others were supposed to find the treasure and they did because the instructions were so clear.

We made a scetch of the island.

Then we made the island on a bigger piece of paper.

Then we made little things on the island like a river.

We coloured the picture and we put some coffee on it to make it look old. I learnd to work in groups and I learnd many new English words.

 

candy island

 

 

 

 

 


Ritunarverkefnið mitt

Ég var að skrifa frásögn í íslensku. Þetta er mjög skemmtilegt verkefni. Maður átti að skrifa þrjár frásagnir og velja eina af þeim. Ég valdi Spánaferðina sem ég og fjöldskyldan mín fórum í. Ég setti verkefnið mitt upp í tölvu og kennarinn fór yfir og lagað það sem átti að laga. Eftir það prentaði ég út blöðin og heftaði þau saman. Þegar ég var búin að því þá gerði ég forsíðu og baksíðu. Á baksíðunni átti ég að skrifa smá um bókina og um sjálfan mig og skreyta. Á forsíðunni átti ég að teikna mynd úr sögunni. Þegar ég var búin að því átti ég að kynna frásögnina. Það sem ég lærði af þessu er að kynna fyrir framan bekkjarsystkini mín og að búa til frásögn.

 

Hér er frásögnin mín


Öndvegisbúðir

Ég fór í Öndvegisbúðir en það eru búðir þar sem allir nemendur í 6.bekk í Breiðholti máttu velja sér verkefni og vinna í þeim í tvo daga. Ég valdi dans og tónlist í Fellaskóla.

Ég fór inn um aðalinnganginn og þar buðu kennararnir okkur velkomin.

Við áttum að vera í Öndvegisbúðunum í tvo daga.

Ég fékk mér sæti í salnum svo fylgdu kennararnir okkur í stofu 6 bekkjar.

Við fengum að skrifa nöfnin og skólana okkar á lítinn miða og límdum hann svo á okkur.

Þau lásu okkur upp og sögðu hvaða hópa við áttum að fara í.

Ég byrjaði í trommum við bjuggum til lag og kennarinn var mjög skemmtilegur.

Svo þegar við vorum búin að æfa okkur nóg kom maður og tók okkur upp. 

Eftir það fórum við í fríminútur og svo nesti.

Eftir nesti fórum við til konu og hún er söngkona. Við bjuggum til lag en við þurftum að fara í mat frekar fljótt.

Við sungum lagið og breyttum sumu. Við biðum eftir manninum sem tók okkur upp.

Þetta lag fjallaði um strák sem hét Guðmundur og var götustrákur. Eftir tónmennt fórum við í hip hop. Það er uppáhalds fagið mitt. Við bjugggum til mjög skemmtilegan dans. Við fórum í hópa og bjuggum til dans í hópunum.

Eftir það fórum við í salinn og hlustuðum á sinfóníuhljómsvet Íslands. Eftir það kom Greta Salóme og söng lag eftir sjálfan sig. Þá kom inversk kona að söng vögguvísu. Við spiluðum á gítar og það var rosalega gaman eftir smá fórum við í rútuna.

Það sem ég lærði af þessu er að kynnast öðrum krökkum og ég lærði að spila á gítar og mörg önnur hljóðfæri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Marie Viktoría Mbaye

Höfundur

Marie Viktoría Mbaye
Marie Viktoría Mbaye
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Vestmannaeyjar MCD 040823-097
  • 20170601 083035
  • candy island
  • candy island

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband