Færsluflokkur: Bloggar

Fuglaverkefni - Náttúrufræði

Ég gerði verkefni um fugla í Náttúrufræði. Bekkurinn fékk að draga fugla og skrifa um þá. Ég dró Óðinshana og ég vissi ekkert um þennan fugl og vissi ekki hvaða fugl þetta var. Eina sem ég vissi um fuglinn var að hann heitir Óðinshani. Ég fann upplýsingar um fuglinn og skrifaði um hann í powerpoint. Ég kynnti síðan verkefnið. Mér fannst verkefnið ekki skemmtilegt því ég hef engan áhuga á fuglum en ég lærði heilmikið um fuglinn Óðinshana.


Búddha - Sway

Ég gerði verkefni með hópnum mínum um Búddhatrú. Við gerðum verkefnið í Sway. Ég hafði aldrei áður unnið í sway svo það var frekar nýtt fyrir mér. Við fundum upplýsingar í bókinni búddhatrú leiðin til Nirvana. Ég skrifaði um fjölskyldulíf búddhatrúamanna því mig langaði að vita hvort foreldrarnir ala barnið/ börnin sín upp í samræmi við kenningar búddha og líka hvort barnið eða börnin þurfi að vera búddhar. Ég skrifaði svo textann sem ég gerði í sway og kynnti það með hópnum mínum. Mér finnst verkefnið áhugavert og frekar skemmtilegt.

 

Hér er verkefnið mitt

 


Vestmannaeyjaferð.

Ég, bekkurinn minn og nokkrir foreldrar fórum til Vestmannaeyja.Við fórum til Vestmannaeyja til að skoða slóðir Tyrkjaránsins. Við fórum í rútu og vorum í henni í þrjá klukkutíma. Við stoppuðum samt nokkrum sinnum. Við stoppuðum í Strandarkirkju, Seljalandsfossi og svo á fallegu engi til að borða nesti. Þegar við vorum komin í Landeyjarhöfn fórum við í skipið Herjólf. Við vorum á bátnum í sirka hálftíma. þegar við vorum komin til Vestmannaeyja skiluðum við dótinu okkar upp í skátheimili og fórum svo í rútu til að skoða slóðir Tyrkjaránsins. svo fórum við á safn. Í safninu var sýnt eldgosið sem gerðist árið 1973. Mér fnnst safnið mjög áhugavert en ég er ekkert mikið fyrir söfn. Svo fórum við í geggjaða sundlaug og við vorum þar frekar lengi. Við fórum svo aftur upp í skátaheimilið og fórum að sofa. Næsta morgun fórum við að spranga og á hoppudínu. EVestmannaeyjar_MCD_040823-097ftir það fórum við heim. Ferðin var skemmtileg.


Unique places in Iceland

I did a project about four unique places in Iceland. I wrote about Skógarfoss, Vestmannaeyjar, Hallgrímsirkja and Höfn in Hornafirði. I wrote about all these places becouse i think they are interesting. When I finished writing about the place I put the project in glogster and put some pictures. Did you know that there are 20 other smaller waterfalls in the river above Skógarfoss. And there where pirates that took about 200 people in Vestmannaeyjar. Did you know that Hallgrímskirkja is the tallest curch in Iceland and that Höfn in Hornafirði is a fishing town. These places are so beutifull and interesting.


Náttúrufræði Maðurinn hugur og heilsa.

Ég og Magnea gerðum verkefni um mat og heilsu og blóð og hjarta. Við byrjuðum á mat og heilsu. Við byrjuðum að finna upplýsingar um mat og heilsu í bókinni Maðurinn hugur og heilsa.

Þegar við vorum búnar að finna upplýsingar þá skrifuðum við þetta niður í glogster. Þegar við vorum búnar með verkefnið höfðum við meiri tíma fyrir annað glogster verkefni og ákvöðum við að skrifa um blóð og hjarta. Við gerðum sömu leiðinna með blóð og hjarta við það sem við gerðum um mat og heilsu.

 

 

 

 

 


Ritun 2

Ég var að gera annað ritunareverkefni en bara númer 2. Þetta ritunarverkefni er núna um Danmörk. Það var allveg ágætt en ekki eins skemmtileg og fyrsta ritunarnerkefnið. Ég gerpi marga skemmtilega hluti þar eins og að fara í dýragarðinn og vatnsrennibrautagarð. Eg vona að ykkur finnst frásögnin mín skemmtileg.


Vorferð

Ég er nýbúin að fara í vorferð með bekknum mínum.

Við fórum í stóra rútu og ég sat með bestu vinkonu minni.

Við stoppuðum fyrst á Borgarnesi og við skiptum okkur í a og b hópa ég var í a hópi.

A hópur byrjaði á því að fara á safn og ég heyrði söguna Eglu. B hópurinn byrjaði að borða nesti.

Þegar hóparnir voru búnir að öllu fórum við að sjónum og svo upp í rútuna. Eftir það fórum við í Borg á Mýrum og fórum í littla kirkju. Eftir það fórum við á Reykholt og þar hittum við prest. Hann talaði um Snorra Sturluson og það var mjög áhugavert.

Svo sáum við laugina sem Snorri Sturluson lét byggja.

Vorferðin var mjög skemmtileg. 


Snorri Sturluson.

Ég var að gera verkefni um Snorra Sturluson.

Ég og bekkurinn minn lásum bókina og skrifuðum í hefti um Snorra.

Eftir það gerði ég hugtakakort. 

Það var mjög gaman ég skrifaði upplýsingar um Snorra á hugtakakortið.

Ég ætla að sýna þér hugtakakortið mitt.

 

 20170601_083035

 

 


Islam

Ég var að gera verkefni um trúarbragðið islam. Ég skrifaði á blað það sem ég ætlaði að skrifa í tölvuna. Ég skrifaði glærur inn á powerpoint. Ég las upplýsingarnar í bókinni Maðurinn og trúin. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég lærði mjög mikið um trúarbragðið islam. Ég ætla svo að sýna ykkur verkefnið mitt.

 

 

Verkefnið mitt.


Weird facts about animals.

I did an Englich project about weird facts about animals. I start to finde weird facts about animals and I did ten weard facts. I wrote it in word in portal.office.com and then in Glogster. I did a poster and a animal pictures with the text about the animals. This project was very fun and I learn much about animals. 

 

 

Here is my poster.

 

 


Næsta síða »

Um bloggið

Marie Viktoría Mbaye

Höfundur

Marie Viktoría Mbaye
Marie Viktoría Mbaye
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Vestmannaeyjar MCD 040823-097
  • 20170601 083035
  • candy island
  • candy island

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband