Vorferð

Ég er nýbúin að fara í vorferð með bekknum mínum.

Við fórum í stóra rútu og ég sat með bestu vinkonu minni.

Við stoppuðum fyrst á Borgarnesi og við skiptum okkur í a og b hópa ég var í a hópi.

A hópur byrjaði á því að fara á safn og ég heyrði söguna Eglu. B hópurinn byrjaði að borða nesti.

Þegar hóparnir voru búnir að öllu fórum við að sjónum og svo upp í rútuna. Eftir það fórum við í Borg á Mýrum og fórum í littla kirkju. Eftir það fórum við á Reykholt og þar hittum við prest. Hann talaði um Snorra Sturluson og það var mjög áhugavert.

Svo sáum við laugina sem Snorri Sturluson lét byggja.

Vorferðin var mjög skemmtileg. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marie Viktoría Mbaye

Höfundur

Marie Viktoría Mbaye
Marie Viktoría Mbaye
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Vestmannaeyjar MCD 040823-097
  • 20170601 083035
  • candy island
  • candy island

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband