1.6.2017 | 09:09
Vorferð
Ég er nýbúin að fara í vorferð með bekknum mínum.
Við fórum í stóra rútu og ég sat með bestu vinkonu minni.
Við stoppuðum fyrst á Borgarnesi og við skiptum okkur í a og b hópa ég var í a hópi.
A hópur byrjaði á því að fara á safn og ég heyrði söguna Eglu. B hópurinn byrjaði að borða nesti.
Þegar hóparnir voru búnir að öllu fórum við að sjónum og svo upp í rútuna. Eftir það fórum við í Borg á Mýrum og fórum í littla kirkju. Eftir það fórum við á Reykholt og þar hittum við prest. Hann talaði um Snorra Sturluson og það var mjög áhugavert.
Svo sáum við laugina sem Snorri Sturluson lét byggja.
Vorferðin var mjög skemmtileg.
Um bloggið
Marie Viktoría Mbaye
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.